SÉRMERKTUR SEÐILL

    Maður fór á kaffihús í gær, greiddi fyrir með fimmþúsundkalli og fékk fjögurþúsund og fimmhundruð tilbaka. Meðal annars þennan þúsundkall sem var sérmerktur: “Fyrir TAXA sending salat”.

    Miðinn var límdur við seðillinn og erfitt að ná af. Hann var settur aftur í umferð skömmu eftir að kaffibollinn kláraðist og er líklega enn í umferð svona á sig kominn.

    Auglýsing