SERÍOSLÍ

Seríoslí!” segir Unnar Már Sigurbjörnsson björgunarsveitarmaður: “Það er búið að minnka Seríospakkana niður um 75 grömm en verðið er það sama sýnist mér (1098 kr). Þarna er falin ríflega 15% verðhækkun. Verið á verði.”

Auglýsing