SERGIO LEONE

Ítalski kvikmyndaleikstjórinn Sergio Leone (1929-1989) er afmælisbarn dagsins. Höfundur spaghetti-vestranna, þekktur fyrir langdregnar nærmyndir af hetjum sínum og skúrkum á hvíta tjaldinu sem ollu spennu út í sal.

Auglýsing