SENDIHERRAR TIL SÓMA

  "When is this normally eaten, is it a breakfast food or more for lunch (or dinner) time?"

  Nýir sendiherrar Japana og Breta á Íslandi taka starfið alvarlega og eru á ferð og flugi að kynna sér málin og vekja á því athygli á samfélagsmiðlum.

  Ryotaro Suzuki sendiherra Japans er að verða landsfrægur fyrir tíst sín um allt milli himins og jarðar og breski sendiherrann, Dr. Bryony Mathew, gefur honum lítið eftir. Það nýjasta frá henni: Hún prófaði íslenskan grjónagraut og þá vöknuðu tvær spurningar:

  “I tried grjónagrautur for first time today and loved it. Two questions: 1. When is this normally eaten, is it a breakfast food or more for lunch (or dinner) time? 2. What should I mix into it?”.

  Bryony Mathew fékk sér pylsu á meðan Ryot­aro Suzuki fór í Geldingadali. Þau eru með á nótunum.
  Auglýsing