SELFOSSLAMPI Á 569 DOLLARA

    Birna Anna og lampinn.

    Birna Anna Björnsdóttir rithöfundur sem býr í New York ásamt eiginmanni og tveimur börnum var að skoða lampa á netinu og varð undrandi þegar upp dúkkaði lampi sem heitir Selfoss Sconce. Selfosslampinn kostar 569 dollara eða um 69 þúsund krónur. Birna Anna er enn að hugleiða málið.

    Birna Anna hefur skrifað bæk­urnar Klisju­kenndir (Mál og menn­ing 2004) og Dís (For­lagið 2000). Þá skrif­aði hún kvik­mynda­hand­rit sam­nefndrar kvik­mynd­ar, Dís, sem frum­sýnd var árið 2004. Systir hennar, Lára Björg Björnsdóttir, er einnig þekkt fyrir ritstörf sín, höfundur Takk útrásarvíkingar (2010).

    Auglýsing