SELDU EINS OG SKOT

Úlfar og Anna Kristín.

Úlfar Þormóðsson rithöfundur og Anna Kristín Arngrímsdóttir leikkona hafa selt íbúð sína á 4. hæð á Skólavörðustíg 12 og flytja í lyftuhús á Skúlagötu. Íbúðin seldist á innan við viku sem þykir gott í miðbæ Reykjavíkur þar sem tregða hefur verið í fasteignasölu.

Auglýsing