SAUMAÐU EIGIN GRÍMU

Á vefsíðu New York Times eru fínar leiðbeiningar um hvernig hver og einn getur saumað sína eigin veiruvarnargrímu – sjá hér.
Auk saumaleiðbeininga er þarna að finna útlínuteikningar fyrir þrjár stærðir af grímum, bara að prenta út og teikna eftir þeim á efnið.
Kosturinn við að sauma eigin grímu er auðvitað sá að hún þarf ekki að vera hvít eða græn eins og þær sem notaðar eru í heilbrigðisþjónustunni. Sauma má grímu sem hæfir persónuleika hvers og eins eða í stíl við fötin sem valin eru þann daginn. Möguleikarnir eru endalausir.
Auglýsing