SANNA SANNUR HEIMLISVINUR

    Sanna heima hjá sér.

    “Leigjendur vilja leiguþak og leigubremsu,” segir Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi sósíalista:

    “Sósíalistar í borgarstjórn ætla því að leggja fram tillögu um að skora á ríkið að koma því á. Húsnæði er grunnurinn að því að hægt sé að skapa sér heimili og þannig verðum við að líta á hlutina. Það ætti enginn að geta grætt óstjórnlega á þessari grunnþörf okkar að skapa heimili.”

    Auglýsing