SAMFYLKINGARKONA VILL 2M HJÁ ÖLLUM

    “Fór til Eyja sem var geggjað og allir að virða sóttvarnir og amk 2 metra reglu. Fórum svo að Seljalandsfossi og fullt af erlendum túristum og engin að virða fjarlægðarmörk. Við þurftum að hafa okkur öll við að halda fjarlægð,” segir Sigrún Skaftadóttir formaður Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar, plötusnúður í Kanilsnældum og viðburðarstjóri hjá Háskóla Íslands.

    Auglýsing