SALKA SÓL MEÐ PRJÓNABÓK

“Fyrir mánuði síðan hafði  Kristján Freyr (Sögur) samband og spurði hvort það væri ekki tilvalið að gefa út bók með prjónauppskriftum um jólin. Eftir stanslausa vinnu síðasta mánuð er bókin nú komin í prentun og fer í forsölu í vikunni. Ég er fáránlega stolt af Una – prjónabók,” segir Salka Sól Eyfeld söngkona og prjónakona.

Auglýsing