SÁLFRÆÐINGUR SEM HATAR KONUR

    Þorbjörgu er nóg boðið.

    “Arnari Sverrissyni, fyrrverandi yfirsálfræðingur geðdeildar á Akureyri, leyfist ítrekað að skrifa undir formerkjum sálfræðings hatursgreinar um konur. Hvað er með fjölmiðla að birta þessar greinar. Stórhættulegt að “fagmaður” fá vettvang til að segja alls konar rugl,” segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík  og eigandi og stofnandi Kara Connect og bætir við:

    “Ég ákvað að deila ekki þessu sorpi. Maðurinn er sálfræðingur. Ég leyfi mér á efast um að fyrrverandi eðlisfræðingur hefði fengið birta grein um að jörðin væri flöt.”

    Auglýsing