SAGT ER…

…að Hannes Hólmsteinn prófessor hafi orðið: Umburðarleysi og óþol vinstri manna gagnvart þeim, sem þeir telja andstæðinga sína, hefur aukist. Hér uppi í Háskóla er nokkur hópur manna, sem heilsa mér ekki vegna skoðana minna og skrifa, þótt ég heilsi þeim alltaf glaðlega, til dæmis Margrét S. Björnsdóttir og Þorgerður Einarsdóttir. En sem betur fer reka þær ekki út úr sér tunguna, þegar þær mæta mér, horfa aðeins í gegnum mig.”

Auglýsing