SAGT ER…

…að ein ástsælasta söngkona landsins, Sigga Beinteins, sé að láta mála húsið sitt að utan og sendi verktakinn erlenda málara sem bara byrjuðu að mála yfir það gamla án þess að skrapa það af. Sigga, sem kann vel til verka, bæði í dúklagningu og öðru, sagði þeim að hypja sig burt ef þeir gætu ekki gert þetta almennilega. Verktakinn ætlar að senda aðra málara.

Auglýsing