SAGT ER…

…að Íslendingar staddir í Barcelona séu lentir í kröfugöngu og alls kyns lokunum vegna þjóðhátíðardags Katalóníu sem er í dag. Formleg hefst gangan klukkan 17:00 og er búist við 2,5 milljónum.

Auglýsing