SAGT ER…

…að símafyrirtækið Nova hafi lokað verslunum sínum á sunnudögum og segir: Við lengjum njóta-lífsins-vikuna og styttum vinnuvikuna. Við nýtum tíma okkar vel með því að fara út að leika með vinum og fjölskyldu, njóta lífsins, næra andann og hlaða batteríin.”

Þá hefur Sport TV, sem hefur verið með útsendingar á rásum Símans og á netinu, hætt starfsemi. Frítt Sport hefur greinilega ekki gengið.

Auglýsing