SAGT ER…

að fjölmiðlamaðurinn ástsæli, Sigurður G. Tómasson, hafi vaknað í morgun, litið í kring um sig og sagt: “Hér er svolítið rok, þótt austanátt sé ekki versta áttin hér. Suðaustanátt er líklega verst en mörg tré hafa brotnað hér í henni. Hiti í morgun var tvö stig.”

Auglýsing