SAGT ER…

…að Þorsteinn Valgeir Konráðsson sé hugsi: “Langar að vita eitt þótt spurningin sé skrýtin: Ef maður deyr í útlöndum, til dæmis á Spáni, hvað kostar þá heimflutningurinn? Hef heyrt alls konar upphæðir nefndar; jafnvel tugi milljóna. Getur einhver svarað?”

Auglýsing