SAGT ER…

Grammyverðlaunahafinn og klassísks stjörnusöngkonan, Michelle DeYoung, verður einsöngvari með Sifóníuhljómsveit Íslands í Hörpu í næstu viku. Hún hlakkar til:

“In a week I am going to Iceland for the first time! I am so excited to sing Mahler Wunderhorn songs… and to see this gorgeous country! And to see my lovely friend and fabulous violinist Ása Guðjóns.”

Bandaríska mezzósópransöngkonan Michelle DeYoung er þrefaldur Grammy-verðlaunahafi og nýtur virðingar víða um heim fyrir túlkun sína. Hún hóf feril sinn við Metropolitan óperuna í New York, þar sem hún vann prufusöng ung að árum. Hún hefur síðan sungið við flest stóru óperuhús heimsins, meðal annars við Bayreuth-hátíðina, Staatsoper í Berlín, Lyric Opera í Chicago, Parísaróperuna og á Salzburgarhátíðinni.

Auglýsing