SAGT ER…

…að Hafliði Vilhelmsson rithöfundur sé athugull:

“Með margra ára skoðun á fasteignavef mbl.is hef ég komist að því að eingöngu bókalaust fólk flytur sig um sel. Sjaldan eða aldrei sjást bókahillur á sölumyndunum. Líklega nennir bókafólk ekki að flytja.”

Auglýsing
Deila
Fyrri greinSAGT ER…
Næsta greinBLESSAÐUR FUGLINN