SAGT ER…

…að 7,2 milljónir króna hafa farið í auglýsingar og gerð auglýsinga fyrstu 8 mánuði ársins  til að laða fólk til starfa í skólum og leikskólum Reykjavíkurborgar en allt árið í fyrra var kostnaðurinn um 12 milljónir. 2,6 milljónir hafa farið í gerð auglýsinga og  auglýst hefur verið í prentmiðlum og netmiðlum fyrir um 4 milljónir, sama tala á hvorn, og í sjónvarpi og  kvikmyndahúsum fyrir 700 þúsund.

Auglýsing