SAGT ER…

…að póstkassar eigi undir högg að sækja í rafrænum heimi þar sem bréfasendingum fækkar og fækkar og hverfa bráðum. Póstkassinn á Geysi í Haukadal hefur fengið nýtt hlutverk. Tómur en notaður fyrir límmiða túristana sem vilja minna á sig hver með sínum hætti.

Auglýsing