SAGT ER…

…að Karen Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar sé iðin við að segja sögur á rafrænunni. Ein ný:

“Frændi, nokkuð mikið lesblindur með athyglisbrest, vildi eitt sinn gleðja unga stjúpdóttur sína, og keypti handa henni fallegan bol með glaðlegum einhyrning. Það uppgötvaðist of seint að á honum stóð „So horny“. Enn þann dag í dag langar mig að hverfa þegar þetta rifjast upp.”

Auglýsing