SAGT ER…

…að Auður Jónsdóttir rithöfundur hafi orðið hissa í dag:

“Skaust út í Austurbæjarskóla að eiga orð við soninn sem var í fótbolta og allir strákarnir á stuttermabol svo ég fattaði allt í einu að veðrið var eins og á apríldegi og þeir klæddir í samræmi við það. En allt fullorðna fólkið á vappi í kring var dúðað með húfu og vettlinga í úlpum, skyldurækið í anda dagatalsins. Fyndin sjón. Veður 2019.”

Auglýsing