SAGT ER…

…að þjónar á veitingastaðnum Snaps við Óðinstorg gangi um og bjóði gestum upp á ákavítissnaps líkt og í jólaskapi væru. Flestir þiggja en þetta er ekki ókeypis. 990 krónur bætast á reikninginn fyrir hvert staup en þjónarnir minnast ekkert á það. Kannski löglegt en doldið trikkí.

Auglýsing