SAGT ER…

Martin Scorsese og Robert De Niro byrjuðu að plana myndina upp úr bók Charles Brandt, I Heard You Paint Houses, fyrir tólf árum.

…að kvikmyndin The Irishman sé hunang úr helvíti. Öldungarnir Martin Scorsese og Robert De Niro byrjuðu að plana myndina upp úr bók Charles Brandt, I Heard You Paint Houses, fyrir tólf árum. Myndin er löng, þrír tímar, en hverrar mínútu virði. Hún er sýnd í kvikmyndahúsum en einnig aðgengileg á Netflix. Hvers konar viðskiptahugmynd er það?

Auglýsing