…að stjórnendur fyrirtækja sem stunda vafasöm viðskipti verði að fara að læra á tölvupósta og tileinka sér það sem Jónas heitinn Kristjánsson ritstjóri kenndi lærisveinum sínum í árdaga tölvupóstanna:
“Aldrei að setja neitt í tölvupóst sem ekki þolir dagsins ljós. Þetta hverfur aldrei.”
Nemendurnir tóku mark á lærimeistaranum og hafa fyrir bragðið aldrei lent í vandræðum vegna tölvupóstsamskipta.