SAGT ER…

Margrét Gauja Magnúsdóttir (Kjartanssonar tónlistarmanns), fyrrum pólitíkus í Hafnarfirði og nú hótelstjóri í Skaftafelli, hefur í nógu að snúast:

“Ég á afmæli og eyddi deginum að ferðast í íshelli á Breiðarmerkurjökli til að gifta þessar dúllur. Kallast virkilega góður dagur.”

Auglýsing