SAGT ER…

…að Magnús Diðrik Baldursson skrifstofustjóri Háskóla Íslands hafi opnað pakka í dag þar sem í var brot úr Berlínarmúrnum sem hrundi fyrir sléttum 30 árum. Myndina kallar hann “30 ár”. Magnús var við nám og störf í Berlín þegar þetta gerðist og var á staðnum.

Auglýsing