SAGT ER…

Þorbergur og Steingrímur Eyfjörð.

…að einn helsti myndlistarmaður íslenskrar samtíðar, Steingrímur Eyfjörð, hafi hannað sína fyrstu bókarkápu í 20 ár. Um er að ræða nóvelluna Kvöldverðarboðið eftir Þorberg Þórsson:

Kvöldverðarboðið er fyrsta nóvella Þorbergs Þórssonar. Nóvella fjallar um miðaldra karl sem hefur orðið fyrir áföllum í lífinu og öðlast betri skilning en áður á því að hann er dauðlegur. Hann hittir unga konu og heillast.

Auglýsing