SAGT ER…

…að menninarsetrið Hannesarholt við Grundarstíg hlúi að innsta kjarna íslenskrar menningar; sönghefðinni og bjóði upp á samsöng fyrir alla, unga sem aldna, Íslendinga sem aðflutta, undir stjórn kunnáttufólks.

Sunnudaginn 10.nóvember er það enginn annar en Herbert Guðmundsson sem leiðir sönginn.

Textar á tjaldi og allir taka undir. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum sem greiða 1000 krónur. Veitingahúsið í Hannesarholti er opið frá 11:30-17.

Auglýsing