SAGT ER…

…að forráðamenn Sýnar séu enn að leita að framkvæmdstjóra og nú er efstur á lista þeirra Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur sem um langt skeið hefur unnið við fjölmiðla í Bandaríkjum, meðal annars verið aðstoðarforstjóri Time Warner og fékk 1.6 milljarða í starfslokasamning þegar að AT&T og Time Warner sameinuðust. Heiðar Guðjónsson er forstjóri Sýnar og helsti hluthafi, tók við starfinu vorið 2019 tímabundið. Hann er tengdasonur Björns Bjarnasonar fyrrum menntamálaráðherra.

Auglýsing