SAGT ER…

“Tveim árum eftir Metoo er er leitt að sjá að niðurstöður kannana breytast ekki mikið hvað varðar SexismAtWork. Metoo hefur greinilega ekki gengið of langt frekar of stutt og við þurfum að halda áfram,” segir Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar og vísar í grein: Smellið!

Auglýsing