SAGT ER…

…að Davíð Oddsson sé mörgum enn hugleikinn. Á facebook síðu Sósíalistaflokks Íslands má gjarnan sjá spémyndir af honum og nú var verið að setja inn syrpu af slíkum myndum. Sósíalistar geta bara ekki gleymt honum.

Auglýsing