SAGT ER…

…að þessi mynd hafi birst hér fyrir nákvæmlega fimm árum, 3. september 2013, undir fyrirsögninni Björk málar húsið sitt hvítt. Húsið hafði verið svart og var á þessum tíma einn eftirsóttasti viðkomustaður erlendra ferðamanna í Reykjavík.

Auglýsing