SAGT ER…

Feðgarnir Ingi Björn og Ingi Björn.

…að Ingi Björn Ingason, bassaleikari Baggalúts, sé sonur Inga Björns Albertssonar einhvers mesta markaskorara íslenskrar knattspyrnusögu. Ingi Björn yngri lærði á bassa í bítlaborginni Liverpool og þar með undir sterkum áhrifum frá Paul McCartney.

Auglýsing