INGI BJÖRN (68)

Feðgarnir Ingi Björn og Ingi Björn.

Ingi Björn Ingason, bassaleikari Baggalúts, er sonur Inga Björns Albertssonar einhvers mesta markaskorara íslenskrar knattspyrnusögu og afmælisbarns dagsins (68). Ingi Björn eldri er athafnamaður eins og hann á kyn til, þingmaður um tíma og kráareigandi í Reykjavík og Kaupmannahöfn svo fátt eitt sé nefnt. Afmælisbarnið fær óskalag með Baggalút – nema hvað?

Auglýsing