SAGT ER…

…að Færeyingar séu með ýmsum hætti að slá herraþjóðinni, Danmörku, við á ýmsum sviðum. Um síðustu helgi var Aimée Risum Hansen frá Þórshöfn í Færeyjum danskur meistari í Body Fitness og einnig vann hún heildarkeppnina hjá konum. Eiginmaður hennar,  Lars Risum Hansen, vann Body Building í sínum flokki og vann líka heildarkeppnina eins og Aimée.

Netavísin vp.fo greinir frá. 

Auglýsing