SAGT ER…

“Þvílíkar hækkanir í Bónus síðustu mánuðina. Ég er frekar vön að kaupa sömu vörurnar, þess vegna tek ég frekar eftir því. Ég keypti 3 tegundir af túnfiski í morgun og bara frá því á mánudag höfðu þær hækkað um 60-80 kr. Túnfiskurinn er komin í 335 krónur,” segir Hulda Árnadóttir.

Auglýsing