SAGT ER…

…að samkvæmt bandarískri þjóðtrú hafa skuggar hunda forspárgildi. Miðað við þessa mynd eiga Bandaríkjamenn eftir að sitja uppi með Trump örlítið lengur.

Auglýsing