SAGT ER…

…að Magnús Halldórsson fréttamaður á Kjarnanum velti vöngum:

“Nú er rúmlega ár síðan að 365 miðlar seldu hlutafé sitt í Sýn á genginu 61,5. Gengið er núna 24,4. Heildarvirði Sýnar er nú um 7 milljarðar, sem er svipað og félagið greiddi fyrir fjölmiðlahluta 365 á sínum tíma. Hörmuleg kaup, í boði lífeyrissjóða að mestu, en frábær sala.”

Auglýsing