SAGT ER…

…að Tryggva Gíslasyni, skólameistari á Akureyri um áratugaskeið, sé nóg boðið á föstudagskvöldi fyrir framan sjónvarpið:

“Nú hef ég – ef mig skyldi kalla – hlustað á þáttinn Kappsmál í RÚV í þriðja skipti og get með góðri samvisku hætt að horfa og hlusta á þetta rugl, bull, blaður, moðreyk, vitleysu og rugl og var löngu hættur að horfa á “Vikuna með Gísla Marteini” og get því snúið mér að DR1 eða NETFLIX.”

Auglýsing