SAGT ER…

…að Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar hafi fundið ráð til að eyða umferðarhnútum í höfuðborginni: “Besta leiðin til að sleppa við umferð er að vera bara heima í fæðingarorlofi og hafa ekkert að fara. Ríða meira – fleiri börn – keyra minna.”

Auglýsing