SAGT ER…

Pétur og Friðrik á meðan allt lék í lyndi í Melabúðinni.

…að harðar erfðadeilur geisi í Melabúðinni sem kristölluðust í því að Friðrik Guðmundsson, andlit Melabúðarinnar um árabil, hætti störfum og hvarf af vettvangi. Eftir stóð Pétur bróðir hans með fulltingi þriðja bróðursins, Snorra, sem starfar ekki í búðinni heldur í banka.

Friðrik vill ekkert tjá sig um málið að svo stöddu en segist gera það síðar. Þetta sé á viðkvæmu stigi.

Auglýsing