SAGT ER…

…að Karl Sigurbjörnsson prestur og fyrrum biskup Íslands verði kvöldgestur Hannesarholts á Grundarstíg fimmtudagskvöldið 12. september kl.20:00.  Karl sýnir gestum aðra hlið en þeir eiga að venjast, er hann rifjar upp bernskudaga á Skólavörðuholti undir yfirskriftinni: Gengið um slóðir bernskunnar.

Auglýsing