SAGT ER…

…að verð á veitingum í Keflavík hafi óvænt hækkað á Ljósanótt. Ásgeir Runólfsson fékk sér rjómaís og brá í brún: Keypti mér ís í Bitanum í Keflavík, miðstærð sem kostaði fyrir viku 420 krónur en kostaði nú 520 krónur. Það er dálítil hækkun. Nálægt 25% hækkun.“

Auglýsing