SAGT ER…

…að 33 ökutæki hafi verið í bílalest Pence. Þar af 7 lögreglubílar, 3 lögreglumótorhjól, 2 sjúkrabílar, 5 rútur, einn fólksbíll og restin stórir amerískir borgarjeppar einsog í bíómyndunum. Alls bílsæti fyrir 278 manns.

Auglýsing