SAGT ER…

Brynjúlfur

…að frá því um 25. ágúst hafi farflug þúfutittlinga verið í hámarki frá landinu og verður að mestu yfirstaðið um miðjan september að sögn Brynjúlfs Brynjúlfssonar sem tók myndina á Höfn í Hornafirði rétt áður en þessi þúfutittlingur flaug burt – yfir haf og heim. 

Auglýsing