SAGT ER…

…að í dag opni sýning í Bruun Rasmussen, Bredgade 33 í Kaupmannahöfn, á ýmsum munum, grímum og öðru sem Henrik heitinn prins í Danmörku sankaði að sér á ferðalögum víða um heim. Þarna eru margir merkilegir gripir eins og hér má sjá.

Auglýsing