SAGT ER…

Klaki Gnarr

Við hundar á Íslandi erum lýðheilsueflandi, félagsskapur fyrir fólk, verjum verðmæti, finnum fíkniefni, sprengjur og annað ógeð. Við aðstoðum blinda og sjónskerta, leitum að og björgum fólki og auðgum mannlífið með tilveru okkar og viljum ykkur almennt vel.

Klaki Gnarr

Auglýsing