SAGT ER…

…að Vitabar, einn vinsælasti veitingastaður erlendra ferðamanna í miðbæ Reykjavíkur, sé byrjaður að sýna enska boltann í fyrsta sinn. Ekki á breiðtjaldi heldur á litlum flatskjá yfir barnum.

“Þetta er svo ódýrt hjá Símanum,” segir vertinn sem keypti áskrift að öllum leikjunum.

Auglýsing