…að Mike Pence varaforseti Trumps í USA sé á leið til Íslands og fundar að sjálfsögðu með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra. Þá orti lesandi:
—
Alltaf er Gulli með glens,
gróðavon eygir og séns,
ef tikkar á læk,
og tuðar í mæk,
töfrað fram gæti hann Pence.